top of page

Ódýr og þægileg leið til að jarðtengja sig innandyra. Má líka hafa á sér á meðan maður sefur á nóttunni. Getur líka hentað þeim sem eru að byrja að prófa að jarðtengja sig.

 

Bandið er með silfurefni að innanverðu, það er létt, þægilegt og án ofnæmisvalda.

 

Bandið er stækkanlegt og getur verið frá 12-20 cm vítt ef það er óstrekkt og allt að 36 cm ef það er strekkt. Til að jarðtengjast þarf armbandið að vera í beinni snertingu við húð.

 

Innrabyrði bandsins tengist svo við tengihlutann utan á því þar sem jarðtengingarsnúra tengist við bandið.

 
Varan inniheldur tegjanlegt band sem tengist í jarðtengingu með meðfylgjandi 6 metra jarðtengingarsnúru sem tegjist mest upp í 20 metra. Jarðtengingarkló sem þú setur í venjulega jarðtengda innstungu fylgir líka með. Mjúkur bómullarpoki fylgir með.


Ath.: Til þessa ð stilla bandið þarftu að toga bandið í gegnum sylgjuna á bandinu. Sylgjan opnast ekki.

 

Lestu allt um jarðtengingu hér: https://www.myselflovestudio.com/umjardtengingu

Armband/öklaband

6.100krPrice
Tax Included

    Þér gæti líka líkað

    bottom of page