top of page

Earthing Elite™ línan eru jarðtengingarvörur sem eru hannaðar til að passa undir venjulegt rúmföt. Vegna þess að stór hluti líkamans snertir dýnuhlífina, veita þessar dýnuhlífar frábæra jarðtengingu jafnvel í gegnum hlífðarlakið.

Í prófunum komumst við að því að eftir 30 mínútur* liggjandi á hlífðardýnunni hafði spennustigið í íkamanum minkað nánast jafn mikið og þegar húðin er í beinni snertingu við jörðina/gras/mold/sjó.

* Það tekur stuttan tíma að ná upp fullri leiðni, þegar lítill raki frá svita er til staðar á yfirborði hlífðardýnunnar. Stóri kosturinn við dýnuhlíf umfram jarðtengingarlak er langlífið. Vegna þess að leiðnin kemur frá carbon/kolefni en ekki silfri, oxast efnið ekki með tímanum og einnig er hlífðardýnan varin með yfirlaki þannig að slit frá núningi er í lágmarki.

Þú hefur einnig möguleika á að vera með litasamræmi í laki og rúmfötum, eitthvað sem er ekki mögulegt með jarðtengdu laki.

Athugaðu samt að ef þú sefur í náttfötum þá er minni leiðni þar sem þú ert með tvö lög af efni milli jarðtengingarinnar og húðarinnar, hlífðarlakið og náttfötin. Þá gæti verið áhrifaríkara að nota jarðtengingar bómullarlak með silfurþráðum.

Hlífðardýnan kemur með 4,6m tengisnúru og kló í innstunguna.

Slétta hliðin -leðrið snýr upp. Renndu einfaldlega böndunum undir dýnuna og allt er á sínum stað, þú setur síðan venjulega lakið þitt þar yfir.

 

Efni:

Hlýfðardýnan er úr PU (pólýúretan) leðri, fylltu með Carbon/kolefni*, á yfirborðinu. PU-leðrið er vínyllaust, phthalate-frítt og vegan-vænt. * Carbonefnið/kolefnið er það sem leiðir jarðtenginguna.

Carbonefnið hjálpar til við að berjast gegn ofnæmisvökum í rúminu þínu. Heilt yfirborð hlífðardýnunnar jarðtengir þig ekki aðeins heldur ver þig gegn rykinu og rykmaurunum í dýnunni þinni.

Elite* Ábreiða á rúmdýnu, 69cm x 213cm

27.490krPrice
Tax Included
  • Auðvelt er að þurrka af sléttu yfirborðinu.

    Þurrkaðu af með rökum klút, notaðu milda fljótandi sápu ef þörf krefur og látið þorna.

    Ekki þvo í þvottavél.

    Ekki strauja.

    Ekki þurrhreinsa.

Þér gæti líka líkað

bottom of page